Small-scale Slaughterhouse

UK Flag

As the construction of the local small-scale sheep-slaughterhouse in Seglbúðir has now received all regulatory approvals, the start of production has begun in the autumn 2014. The slaughterhouse will serve some of the local farmers in the area, slaughtering less than 45 animals every other day, during the slaughtering period (late August to early November). Until now, the nearest slaughterhouse was over 200 km away, so this new slaughterhouse will greatly ease the stress of the animals by drastically reducing or even eliminating transport before slaughter.

The doors of the slaughterhouse are open to everyone interested, offering specialty products made of high quality local lamb and mutton. There is a small shop connected to the slaughterhouse, where the products can be tasted and purchased.

The construction of this slaughterhouse has been the family’s dream for a long time, as it opens new possibilities of processing our meat on site. Additionally, it benefits the welfare of the animals as well as the other small farms in the local community.

scratched_and_worn_vintage_icelandic_flag_puzzle-r219cfc86442a403f91b4daf1558f0ecb_amb07_8byvr_50 Handverks-sláturhús í Seglbúðum

Lágmarks Flutningar – Ekkert Stress – Meyrara og Betra Kjöt

Sláturhúsið í Seglbúðum hefur nú fengið löggildingu, sem felur í sér leyfi til slátrunar á allt að 45 sauðfjárgripum á sólarhring. Ekki er þó gert ráð fyrir að fullnýta þann ramma og þess í stað slátrað með nokkurra daga millibili. Kjötinu verður því gefinn góður tími til að hanga við ákjósanlegt hitastig sem stuðlar að meyrnun kjötsins. Þessi tími sem kjötið fær til að hanga ásamt lágmarks flutning á lifandi dýrum fyrir slátrun skilar sér í meyrara og betra kjöti til neytendans.

Sjálfbærni – Fagmennska – Gæði

Ný störf í héraði, hámarks nýting afurða og lágmarks kolefnisfótspor við framleiðslu á afurðum eru dæmi um samfélagsleg ábyrgð og áherslu á sjálfbærni sem ýta undir stofnun handverkssláturhússins. Hér mun fljótlega vera hægt að nálgast upplýsingar um afurðir sem boðið verður uppá í Seglbúðum haustið 2014.