List of products

Hér að neðan er listi yfir það lambakjöt sem verður í boði í Seglbúðum í vetur. Kinda- og hangikjöt verður einnig á boðstólnum, en sá vörulisti kemur inná heimasíðuna von bráðar. Við tökum við pöntunum á info@seglbudir.com eða í síma 697-6106/863-6106.

Lambakjöt 
Heill skrokkur AHeill lambsskrokkur niðursagaður eftir óskum
Heill skrokkur BNiðursagaður eftir óskum - Engin slög og vel snyrtur skrokkur
Lambalæri m/beini
Lambalæri úrbeinað
Grillleggur (skanki)
Lamba lærissteik
Lamba innralæri
Heill hryggur
Lambafile með fiturönd
Lambalundir
Lamba primeFramhryggsvöðvi
Lambabógur Án herðarblaðs
Lambahakk
- með fyrirvara um innsláttarvillur -